Fréttir

Aldís Huld og Kolfinna Brá valdar í æfingahóp leikmanna fæddar 1998

Knattspyrna | 17.09.2012
Aldís Huld Höskuldsdóttir og Kolfinna Brá Ewa Einarsdóttir voru valdar í æfingahóp leikmanna sem fæddir eru árið 1998. Hópurinn kom saman á æfingar helgina 15.-16. september og var þetta liður í undirbúningi fyrir úrslitakeppni EM U17 kvenna sem fram fer á Íslandi í júní 2015.
Aldís Huld og Kolfinna Brá spiluðu báðar með 4.flokki BÍ/Bolungarvík í sumar og stóðu sig vel. 
Deila