Fréttir

Andreas Söndergaard til Vestra

Knattspyrna | 27.10.2023
Andreas Söndergaard
Andreas Söndergaard

Vestri hefur samið við Danska markvörðurinn Andreas Söndergaard. 

Andreas sem er 22 ára gamall, var síðast samningsbundinn Swansea City á Bretlandi. Hann er uppalinn hjá OB í Danmörku, þar var hann til ársins 2018 þegar hann hélt ungur að aldri til Enska liðsins Wolves.

Andreas á að baki 21 landsleiki fyrir yngri landslið Danmerkur.

Við hlökkum mikið til sjá Andreas á vellinum og bjóðum hann innilega velkominn til Vestra!

Deila