Fréttir

Bjarki aðstoðar Heiðar Birni

Knattspyrna | 25.02.2021

Knattspyrnudeild Vestra og Bjarki Stefánsson hafa komist að samkomulagi um það að Bjarki verðir aðstoðarþjálfari Heiðars.

Stefnan er sett hátt í sumar og verður áhugavert að sjá samstarf þeirra Bjarka og Heiðars í sumar.

Við óskum Bjarka til hamingju með ráðninguna og hlökkum til að sjá samstarf þeirra tveggja í sumar.

Deila