Fréttir

Breyting á aðalfundi

Knattspyrna | 25.04.2019

Enn þarf að breyta fundarboði vegna aðalfundar deildarinnar. Þar sem við tókum þá misgáfulegu ákvörðun að halda fundinn á sumardaginn fyrsta, var boðið upp á ýmis færi á árekstrum við aðra hluti tengda frídeginum. Nú þarf að breyta fundarstaðnum. Fundurinn verður haldinn á 2. hæð Eimskipahússins við Sundahöfn kl. 20. Enn eru hefðbundin aðalfundarstörf á dagskrá. Allir velkomnir.

Deila