Fréttir

Breytingar á leikmannahóp

Knattspyrna | 05.11.2019
1 af 4

Breytingar eru á leikmannahóp Vestra fyrir næsta sumar en leikmennirnir Þórður Gunnar,  Josh Signey, Páll Sindri og Hákon Ingi hafa allir yfirgefið félagið.

Vestri þakkar þeim öllum kærlega fyrir framlag sitt fyrir félagið og óskar þeim öllum velfarnaðar í framtíðinni og hjá nýjum félögum.

Deila