Knattspyrna | 06.09.2010
Æfingatími 7. flokks breytist í dag en æfingarnar, sem voru á miðvikudögum og föstudögum, verða framvegis á mánudögum og miðvikudögum kl. 13-14. Fyrst um sinn verða æfingarnar á gervigrasinu við Grunnskólann, en munu síðan færast inn í íþróttahúsið við Austurveg þegar veður fer að versna. Þá munu þessir æfingatímar halda sér svo að ekki ætti að verða neitt rask á því fyrir krakkana.
Deila