Fréttir

Daði Freyr og Hjalti Hermann á U-16 æfingu

Knattspyrna | 17.01.2013
Daði Freyr Arnarsson og Hjalti Hermann Gíslason leikmenn 3.flokks BÍ/Bolungarvík hafa verið boðaðir á æfingar með U-16 helgina 19.-20.janúar. Daði Freyr og Hjalti Hermann spiluðu með 4.flokki BÍ/Bolungarvík sl. sumar, sem var hársbreidd frá sæti í úrslitakeppni Íslandsmótsins og sigraði REY-CUP. Æfingarnar fara fram í Kórnum.
Deila