Fréttir

Daði Freyr til Rússlands með U-17

Knattspyrna | 18.03.2015

Daði Freyr Arnarsson markmaður 2.flokks og meistaraflokks BÍ/Bolungarvík var valinn í leikmannahóp U-17 sem tekur þátt í milliriðli EM dagana 21.-26.mars nk. Daði Freyr hefur varið mark meistaraflokks í öllum undirbúningsleikjum fyrir komandi keppnistímabil og vakið verðskuldaða athygli.

Hægt er að fylgjast með gengi liðsins hér:
http://www.uefa.com/under17/season=2015/standings/round=2000514/group=2002882/index.html

Deila