Fréttir

Deildarbikarinn

Knattspyrna | 19.11.2019

Búið er að draga í riðla í Deildarbikarnum.

Vestri verður þar í riðli með Val, Víking Ólafsvík, Fjölnir, ÍBV og Stjörnunni.

Fyrsti leikur er gegn fyrrum Íslandsmeisturum og Pepsideildar liðinu Val þann 15 febrúar í Egilshöll.

Valur, Fjölnir og Stjarnan spila öll í Pepsideild en Vestri mun spila með Víking Ó og ÍBV í Inkasso deildinni næsta sumar, verður þetta því krefjandi og skemmtilegur riðill fyrir Vestra.

 

 

Deila