Fréttir

Dennis Nielsen til reynslu hjá BÍ/Bolungarvík

Knattspyrna | 10.01.2012 Danski varnarmaðurinn Dennis Nielsen mun á miðvikudag koma til Íslands þar sem hann vera á reynslu hjá BÍ/Bolungarvík.

 

Þessi tvítugi leikmaður er í augnablikinu á mála hjá Varde í dönsku annarri deildinni. Hann kemur til Íslands í gegnum Henrik Bödker, einn af aðstoðarþjálfurum Stjörnunnar.

Deila