Fréttir

Diogo Coehlo seldur til FK Sūduva

Knattspyrna | 27.06.2022
1 af 3

Knattspyrnudeild Vestra hefur samþykkt tilboð frá FK Sūduva í bakvörðinn Diogo Coelho og hefur hann skrifað undir samning við þá.

Langar okkur í Vestra að þakka Diogo fyrir dvölina hjá klúbbnum en hann hefur staðið sig með miklum sóma síðan hann koma til okkar og verið til fyrirmyndar í allri sinni framkomu.

Óskum við honum velfarnaðar hjá nýjum klúbbi í Litháen.

Nos Vemos mais tarde Diogo!

Deila