Fréttir

Diogo Coelho til liðs við Vestra!

Knattspyrna | 24.01.2021

Vestri og vinstri bakvörðurinn Diogo Coelho hafa komist að samkomulagi um að Coelho spila fyrir Vestra á komandi tímabili.

Coelho, sem er 28 ára portugali, hefur spilað áður á Íslandi, en hann á 27 leiki fyrir ÍBV árin 2018 og 2019.

Við bjóðum Diogo velkominn til Vestra!

Bem-vindo Diogo!
 

 

Deila