Fréttir

Dómaranámskeið á Ísafirði

Knattspyrna | 15.09.2022

Knattspyrnudómaranámskeið verður haldið í Vallarhúsinu við Olísvöllinn á sunnudaginn, 18. september, klukkan 12:30. Öllum þeim sem hafa áhuga á dómgæslu eru velkomið að mæta á námskeiðið.

Deila