Fréttir

Fótboltaval fyrir nemendur í 9.-10. bekk

Knattspyrna | 10.01.2024
1 af 2

Yngri flokkar knattpsyrnudeildar Vestra er komin í samstarf við Grunnskólann á Ísafirði er lítur að fótboltavali fyrir nemendur í 9.-10. bekk.

Þetta verða fótboltaæfingar á föstudögum kl. 13.10.-14.40 og fara fram á gervigrasvellinum á Torfnesi.

Þjálfari verður Heiðar Birnir.

Skráning í valið fer fram á heidarbirnir@vestri.is

Æfingar munu hefast annan föstudag þ.e. 19. janúar.

Eftir fótboltavalið á föstudögum höfum við hug á því að bjóða krökkunum upp á hressingu.

Við fögnum mjög þessu samstarfi og hlökkum til :)

Deila