Fréttir

Fyrsti heimaleikur sumarsins í dag 24.maí

Knattspyrna | 24.05.2022

Vestri mun spila sinn fyrsta heimaleik á tímabilinu, í dag kl. 18:00 en þá tekur Vestri á móti liði Aftureldingar í Mosfellsbæ á Olisvellinum í 32 liða úrslitum i Mjólkurbikars KSÍ. 

Liðið Vestra leikur í Lengjudeildinni í Íslandsmeistaramótinu og hefur þurft, vegna aðstöðuleys, að leika þrjá fyrstu leiki tímabilsins á útivelli. 

Við hvetjum auðvitað alla til að mæta á völlinn í dag og hvetja okkar menn áfram. 

Áfram Vestri !

Deila