Fréttir

Fyrsti heimaleikur tímabilsins

Knattspyrna | 11.05.2013

Á morgun Sunnudaginn 12.maí koma góðir gestir í heimsókn á Torfnesið þegar Bí/Bolungarvík tekur á móti 3.deildarliði Augnabliks á Gervigrasvellinum í Borgunarbikarnum.
Leikurinn mun hefjast á slaginu 14:30 og vonumst við til að sjá sem flesta á vellinum.

Deila