Fréttir

Fysti Heimaleikurinn í ár er á Laugadaginn

Knattspyrna | 21.04.2010

Bí/Bolungarvík-Afturelding

Leikmenn Bi/Bolungarvíkur taka á móti Aftureldingu í Leingjubikarum á komandi laugardag, á Torfnesgervigrasvelli, hefst leikurinn kl:14:00.
Bí/Bolungarvík er ósigrað í riðlinum, og er þetta er úrslitaleikur, þar sem Aftuelding getur komist uppfyrir okkur með 0-3 sigri.
 Strákarnir okkar láta slíkt ekki  koma fyrir og stefna að sjálfsögðu á að klára riðilinn með fullt hús stiga og sæti í undanúrslitum.  Hvet alla til að mæta á leikinn og styðja strákanna til sigurs!!
Áfram Bí/Bolungarvík!! Deila