Fréttir

Gallakaup BÍ88

Knattspyrna | 09.05.2012
Öllum iðkendum BÍ sumarið 2012 stendur nú til boða að kaupa Hummel-galla fyrir sumarið. Gallarnir verða keyptir í gegnum Leggur og Skel, og fer mátunin fram þar. Um er að ræða eins galla og HSV hefur verið að bjóða.
Verð til iðkenda BÍ:
 
iðkendur sem nota barnastærð 5.500kr.
iðkendur sem nota fullorðinsstærð 6.500kr
 
Mátunin fer fram þannig að flokkar fá úthlutað dagsetningu og tíma:
Fimmtudagurinn 10.maí kl.20-22 5.flokkur kk og kvk, 4.flokkur kk og kvk, 3.flokkur kk og kvk
Mánudagurinn 14.maí kl.20-22 8.flokkur, 7.flokkur kk og kvk, 6.flokkur kk og kvk
 
Ef iðkendur komast ekki á uppgefnum tímum, þá er hægt að fara á hinn uppgefna mátunardaginn eða á opnunartíma verslunarinnar. En við mælumst til þess að iðkendur noti uppgefinn mátunartíma.
Deila