Fréttir

Gísli Rafnsson valinn til æfinga með U-17

Knattspyrna | 28.11.2012
Gísli Rafnsson leikmaður 3.flokks BÍ/Bolungarvík hefur verið valinn á landsliðsæfingar U-17, sem fara fram dagana 1.-2.desember. Æfingarnar verða í Kórnum og Egilshöll. Gísli varð Íslandsmeistari í 7 manna liðum með 3.flokki Bí/Bolungarvík sl. sumar.
Deila