Fréttir

Góður árangur 4.flokks karla á Stefnumóti KA

Knattspyrna | 18.03.2015

4.flokkur karla gerði góða ferð til Akureyrar helgina 6.-8.mars sl., þar sem þeir tóku þátt í svokölluðu Stefnumóti KA. Leikið var í Boganum dagana 6.-8.mars og unnu strákarnir alla leikina.

Úrslit leikja:
BÍ/Bolungarvík - Einherji   6-0
BÍ/Bolungarvík - Hvöt/Kormákur/Fram  2-1
KA - BÍ/Bolungarvík  0-1
Þór - BÍ/Bolungarvík  0-1
BÍ/Bolungarvík - Þór  3-1

Deila