Fréttir

Gunnar Jónas kemur heim aftur

Knattspyrna | 26.06.2020

Það gleður okkur að tilkynna að Gunnar Jónas hefur skrifað undir lánssamning annað tímabilið í röð og er því kominn heim.

Gunnar spilaði stórt hlutverk hjá okkur á síðustu leiktíð þegar við tryggðum okkur upp og er þetta því mikið fagnaðarefni!

Vertu velkominn Gunnar.

Áfram Vestri!

Deila