Fréttir

Hafsteinn Rúnar framlengir við BÍ/Bolungarvík

Knattspyrna | 30.10.2013

Besti leikmaður liðsins á nýliðnu tímabili, Hafsteinn Rúnar Helgason, hefur skrifað undir nýjan samning við BÍ/Bolungarvík. Það eru allir gríðarlega ánægðir með þessi tíðindi því auk þess að vera góður leikmaður þá er Hafsteinn gull af manni og fyrirmynd okkar allra. Áfram BLÁIR!

Deila