Á morgun, miðvikudag, mun Vestri taka á móti Gróttu á Olísvellinum klukkan 18:00.
Við hvetjum að sjálfsögðu alla til að láta sjá sig og styðja við bakið á strákunum, nú jafnt sem áður.
Við viljum taka fram að dýrindis súpa verður til sölu á leiknum til styrktar yngri flokkum.
Áfram Vestri!