Fréttir

Ibrahima Baldé til liðs við Vestra

Knattspyrna | 03.03.2023

Ibrahima Baldé, 27 ára senegalskur leikmaður hefur gengið til liðs við Vestra.

Ibrahima er stór og stæðilegur miðjumaður sem kemur frá Senegal en hann er með Spænskt ríkisfang.

Kemur hann til liðs við okkur frá EL Palo á Spáni og er nú þegar kominn til landsins.

Hlökkum við til að sjá hann í búningnum góða.

Áfram Vestri!

Deila