Knattspyrna | 15.01.2011
Þá er það ljóst: innanhúsmótið verður um næstu helgi, laugardag og sunnudag frá ca. 9:00-17:00 báða dagana. Þó má gera ráð fyrir að sunnudagurinn verði örlítið styttri. Eins og venjulega munu 7. og 8. flokkarnir bara spila á laugardeginum og byrja mótið þann daginn. Leikjaplanið verður sett inn á síðuna þegar það er tilbúið og verður það undir "gögn fyrir foreldra" hér vinstra megin.
Deila