Fréttir

Isaac Freitas da Silva framlengir við Vestra!

Knattspyrna | 19.09.2019

Isaac Freitas da Silva hefur skrifað undir nýjan samning við Vestra.

Isaac gekk til liðs við Vestra fyrir tímabilið og hefur verið mikilvægur partur af liðinu sem reynir nú að tryggja sér sæti í Inkasso deildinni. Hann hefur spilað 14 leiki á tímabilinu og skorað í þeim 6 mörk.

Hér er a ferðinni öflugur leikmaður sem sýnir fyrirmyndar framkomu innan sem utan vallar.

Við hlökkum til að sjá Isaac áfram í Vestra treyjunni!

Áfram Vestri!

Deila