Fréttir

Jafntefli í slökum leik gegn Njarðvík

Knattspyrna | 04.05.2011 BÍ/Bolungarvík náði aðeins 1-1 jafntefli gegn Njarðvík í gærkvöldi, í fyrsta grasleiknum sínum á þessu ári. Njarðvík komst yfir á 45. mínútu með laglegu marki, en Óttar Kristinn Bjarnason jafnaði metin á 65. mínútu eftir laglega sókn.


Deila