Fréttir

Jólamót knattspyrnudeildar

Knattspyrna | 09.12.2016
1 af 4

Um síðustu helgi var haldið jólamót knattspyrnudeildar Vestra. Yngstu flokkarnir spiluðu í Bolungarvík á laugardegi og eldri flokkar á sunnudegi á Ísafirði. Líkt og í fyrra fengu foreldrar að spreyta sig á móti krökkunum og er ómögulegt að segja hvor skemmtu sér betur foreldrar eða krakkarnir. Kaffi og smákökur voru í boði og fengu svo allir glaðning í lok móts. Frábær gleði í alla staði. Þökkum öllum kærlega fyrir komuna.

 
Deila