Fréttir

Jón Þór lætur af störfum

Knattspyrna | 30.01.2022

Jón Þór Hauksson hefur samið við ÍA um að taka við þjálfun liðsins. Jón Þór óskaði sjálfur eftir því að fá losna undan samning. Vestri og ÍA náðu samkomulagi sín á milli og mun Jón Þór því láta strax af störfum.

Við óskum Jóni alls hins besta hjá nýju félagi og þökkum honum fyrir sitt starf.

Leit er strax hafinn af arftaka hans.

Stjórn knattspyrnudeildar Vestra

Deila