Fréttir

KSÍ útskrifaði 15 unglingadómara hjá BÍ/Bolungarvík

Knattspyrna | 26.02.2012
Unglingadómaranámskeið á vegum KSÍ var haldið á Ísafirði á dögunum. Námskeiðið var í formi 3 tíma fyrirlesturs um knattspyrnulögin, svo þreyttu þátttakendur próf í lok námskeiðs. KSÍ útskrifaði 15 unglingadómara hjá BÍ/Bolungarvík og eru þeir á aldrinum 17-27 ára.
Deila