Knattspyrnudeild Vestra auglýsir eftir metnaðarfullum einstaklingi í stöðu yfirþjálfara yngri flokka félagsins.
Yfirþjálfari yngri flokka knattspyrnudeildar leiðir faglegt starf félagsins í samráði við framkvæmdastjóra knattspyrnudeildar.
Meginhlutverk yfirþjálfara er að fylgja eftir æfinga og kennsluáætlun Vestra í þjálfun knattspyrnu. Einnig skal yfirþjálfari vinna náið með þjálfurum félagsins og veita þeim aðhald og stuðning.
MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR
Umsóknarfrestur er til og með 29. maí nk.
Umsóknum ásamt ferilskrá og kynningarbréfi skal skila til yfirþjálfara
á netfangið heidarbirnir@vestri.is eigi síðar en 29. maí 2025.
Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað að ráðningu lokinni.
Deila