Fréttir

Knattspyrnuskóli Vestra hefst í næstu viku

Knattspyrna | 27.06.2024

Knattspyrnuskóli Vestra hefst í næstu viku. Um er að ræða tvö námskeið, annarsvegar 01.-05. júlí og hinsvegar 08.-12. júlí.  Námskeiðið er fyrir öll börn fædd 2014-2017 og er frá kl. 09.00-12.00 mán-fös. Vistun er í boði frá 08.00 - 09.00.  
Skráning er í fullum gangi og fer fram í Sportabler

Minnum svo á leik Vestra og Fram kl. 18.00 í Bestu deild karla á Kerecisvellinum.

ÁFRAM VESTRI

Deila