Fréttir

Leikjaplan fyrir helgina tilbúið

Knattspyrna | 07.03.2014 Innanhúsmót BÍ88 verður haldið á laugardaginn í íþróttahúsinu við Torfnes. Meðfylgjandi er leikjaplan fyrir viðkomandi flokka. Hægt er að nálgast það hér. Ef það virkar ekki er hægt að sjá planið undir síðuhlutanum "Skrár og skjöl" hér til hægri og þar undir "Leikjaplön".

Deila