Fréttir

Leikjaplanið komið

Knattspyrna | 07.05.2010 Þá er allt að verða tilbúið fyrir morgundaginn og er leikjaplanið komið inn undir liðnum "skrár og skjöl" hér til vinstri. Við hefjum mótið sem sagt á morgun kl. 13:00 og endum um kl. 18:00 á pizzuveislu fyrir alla keppendur. Á sunnudeginum hefjum við leiki kl. 10:00 og munu þeir enda kl. 14:00. Þá ættu allir að geta átt smá stund með fjölskyldunni eftir mikla og góða hreyfingu á vellinum.
Sjáumst hress! Deila