Fréttir

Leikur gegn Fjölni í kvöld

Knattspyrna | 27.07.2011

Fjölnir mun taka á móti okkur á Fjölnisvelli klukkan átta í kvöld. Þeir hafa hingað til sýnt frá heimaleikjum sýnum á heimasíðu Fjölnis. Það eru frábærar fréttir fyrir okkar stuðningsmenn þó útsendingin sé langt frá því að vera jafn flott og hjá Einari Braga og félögum í Tronmedia sem sjá um að senda frá heimaleikjum okkar.

Sækja þarf eftirfarandi skrá

Deila