Fréttir

Luke Rae til liðs við Vestra!

Knattspyrna | 08.12.2020

Luke Rae, tvítugur englendingur, hefur skrifað undir tveggja ára samning við Vestra.

Luke, sem kemur frá Tindastóli, skoraði 18 mörk í 23 leikjum í fyrra.

Við óskum Luke góðs gengis í Vestra treyjunni og hlökkum til að sjá hann á vellinum.

Áfram Vestri!

Deila