Fréttir

Matthías Króknes í U19 ára landslið Íslands

Knattspyrna | 04.11.2011 Matthías Króknes Jóhannsson var fyrr í vikunni valinn í úrtakshóp fyrir U19 ára landslið Íslands. Alls voru valdir 21 leikmaður í æfingarhóp landsliðsins um helgina en æfingarnar fara fram í Kórnum.

Matthías átti gott sumar með meistaraflokki BÍ/Bolungarvíkur, hann spilaði 11 leiki í 1. deildinni og skoraði 2 mörk. 

Frétt af ksi.is Deila