Fréttir

Mót um helgina

Knattspyrna | 03.05.2010 Hið árlega Eimskipamót verður haldið um helgina á gervigrasinu við Torfnes. Gert er ráð fyrir að leikið verði á þremur völlum og ætti þetta því að ganga vel og hratt fyrir sig. Leikið verður á laugardag og sunnudag frá kl. 10 um morguninn og fram eftir degi.
Þá er bara að draga fram takkaskóna og hita upp fyrir helgina, nú verður nóg af fótbolta! Deila