Fréttir

Natalía tók þátt í æfingum U-16 kvenna

Knattspyrna | 14.03.2014 Natalía Kaja Fjölnisdóttir var boðuð á landsliðsæfingar U-16 um sl. helgi, 9.-10.mars. Æfingarnar fóru fram í Kórnum og Egilshöll. Natalía er á yngra ári í 3.flokki og hefur nú í haust og vetur æft með meistaraflokki kvenna. Deila