Fréttir

Patrik Duda valinn í Hæfileikamótun KSÍ

Knattspyrna | 14.09.2022

Patrik Duda hefur verið valinn í Hæfileikamótun drengja hjá KSÍ dagana 14.-16. september. Æfingarnar fara fram í Miðgarði.

Við óskum Patrik til hamingju með valið!

Deila