Dagana 23.-27. júlí sl fór fram í Reykjavík hið árlega knattspyrnumót Rey Cup.
Mótið hefur verið haldið síðan árið 2002 af Þrótti Reykjavík og samanstendur af bæði innlendum og erlendum liðum í 3.-4. flokki drengja og stúlkna.
Vestri sendi fjögur lið til keppni þ.e. eitt lið í hverjum aldursflokki.
Um sl helgi fór svo fram á Sauðárkróki hið árlega Króksmót fyrir drengi í 6.-7. flokki.
Alls voru 5 lið frá Vestra sem tóku þátt í mótinu :)
Það er búið að vera mikið af mótum og leikjum þetta sumarið sem fyrr. Tímabilið er aldeilis ekki búið og nóg eftir af leikjum í flestum flokkum.
ÁFRAM VESTRI
Deila