Fréttir

Sigrún Gunndís kjörinn efnilegasti íþróttamaður Ísafjarðarbæjar

Knattspyrna | 19.01.2014 Sigrún Gunndís Harðardóttir leikmaður kvennaliðs BÍ/Bolungarvík var kjörinn efnilegasti íþróttamaður Ísafjarðarbæjar á hófi sem haldið var fyrr í dag. Við óskum Sigrúnu Gunndísi til hamingju með nafnbótina. Deila