Fréttir

Sigrún Gunndís og Elín Ólöf á landsliðsæfingar

Knattspyrna | 22.10.2012
Sigrún Gunndís Harðardóttir og Elín Ólöf Sveinsdóttir hafa verið boðaðar á landliðsæfingar um næstu helgi, 27.-28.október. Sigrún Gunndís hefur verið valin til æfinga með U-17 landsliði kvenna, en Sigrún spilaði 13 af 14 leikjum meistaraflokks BÍ/Bolungarvíkur í sumar. Elín Ólöf hefur verið valin til æfinga með U-16 landsliði kvenna, en Elín Ólöf spilaði 7 af 14 leikjum meistarflokks BÍ/Bolungarvíkur í sumar.
Deila