Fréttir

Sigur í bikarnum

Knattspyrna | 18.05.2010

BÍ/Bolungarvík gjörsigraði Höfrung í Visa-Bikarnum í kvöld, lokatölur 12-0. Blíðskaparveður var á Skeiðisvelli í kvöld og var þetta því góð skotæfing fyrir heimaleikinn á móti KV næsta laugardag. Markaskorarar voru eftirfarandi:

BÍ/Bolgungarvík 12-0 Höfrungur:

1-0 Óttar Bjarnason('27)
2-0 Gunnar Már Elíasson('30)
3-0 Andri Bjarnason('36)
4-0 Andri Bjarnason('38)
5-0 Andri Bjarnason('48)
6-0 Pétur Geir Svavarsson('55)
7-0 Sigurgeir Gíslason('57)
8-0 Alfreð Elías Jóhannsson('66)
9-0 Óttar Bjarnason('70)
10-0 Óttar Bjarnason('76)
11-0 Ásgeir Guðmundsson('79)(víti)
12-0 Pétur Geir Svavarsson('87)


Frétt frá Fótbolta.net. Sjá alla fréttina: http://fotbolti.net/fullStory.php?action=viewStory&id=91417#ixzz0oK8LsWxG

Deila