Sportrásin í umsjón Þórðar Þórðarssonar(Doddi litli) var á dagskrá Rás 2 á sunnudagskvöldið. Þar var Doddi að fara yfir úrslit leikja í 2. deild karla og brá heldur betur í brún þegar hann sá úrslitin frá Sandgerði á laugardag. Doddi gaf sér góðan tíma til að fara á ksi.is og fá þetta staðfest því hann hélt að um prentvillu væri að ræða. Í sama þætti fyrr í sumar var Pétur Magnússon í viðtali og sagði Dodda frá okkar mönnum
Deila