Fréttir

Slæm tíðindi fyrir Bí/Bolungarvík.

Knattspyrna | 30.03.2010 Það er ljóst að Goran Vujic spilar ekki meira með Bí/Bolungarvík þetta tímabil  eftir að það kom í ljós að hann er með slitið krossband. Goran er búinn að vera tvö tímabil hjá Bí/Bolungarvík, spila 39 leiki og skora 21 mark. Það er ljóst að þetta er mikil missir fyrir okkur.

    Deila