Fréttir

Smábæjarleikar og búningamál

Knattspyrna | 16.06.2011 Smábæjarleikarnir verða á Blönduósi dagana 18.-19.júní og verður BÍ með lið í 7.-4.flokki. Dagskrá leikana er hægt að skoða hér:
http://hvotfc.is/index.php?pid=193

Búið er að taka frá tjaldsvæði fyrir félagið, en einnig höfum við til umráða eina skólastofu fyrir keppendur og fararstjóra.

Þeir sem eiga eftir að borga þátttökugjald eru beðnir um að gera það hið fyrsta og leggja inn á:

Hægt er að leggja inn þátttökugjald Smábæjarleikana

 1128-26-22022

Kt.410897-2619

Senda staðfestingu á:

nonnipje@simnet.is

Yfirþjálfari eða formaður sér um að sækja öll gögn og armbönd, sem verður svo útdeilt á tjaldsvæði á föstudagkvöldi eða við upphaf móts á laugardegi.

Spilað verður í gömlu BÍ-búningum, haft var samband við umboðsaðila nýju búninganna í gær, og á fyrsta sending að berast rétt fyrir helgi eða eftir helgina.

Frekari spurningar:
Jón Hálfdán
nonnipje@simnet.is
862-4443

Deila