Meistaraflokkur kvenna tapaði fyrir Tindastól á helginni 0-2 í 1. deild kvenna. Fjölnir Baldursson var á svæðinu með myndavélina og tók þessar svipmyndir.