Fréttir

TM styrkir BÍ/Bolungarvík

Knattspyrna | 08.06.2011 Á dögunum var undirritaður samningur á milli TM og BÍ/Bolungarvíkur. TM leitast eftir því að styðja ungt og efnilegt íþróttafólk og endurspeglar samningurinn það. TM og BÍ/Bolungarvík vinna saman að uppbyggingu glæsilegs liðs.

Stjórn BÍ/Bolungarvíkur Deila