Tveir ungir og efnilegir knattspyrnumenn og þjálfara sjá um þjálfun í 8.flokki í vetur. Þetta eru algjörir gullmolar og sinna krökkunum vel og ná vel til þeirra. Við lögðum fyrir þá nokkrar spurninga.
Nafn: Pétur Bjarnason
Fjölskylda: Foreldrar mínir heita Sólveig Sigurðardóttir og Bjarni Pétursson. 2 systur, Kristín Greta og Guðný Ása
Vinna/nám: Nám við Menntaskólann á Ísafirði
Þjálfaramenntun: KSÍ I og KSÍ II
Uppruni: Fæddur og uppalinn í Bolungarvík
Uppáhaldslið: Manchester United
Uppáhalds fótboltamaður: Wayne Rooney
Besti fóboltamaður frá upphafi: Lionel Messi
Uppáhaldsmatur: Pizza
Áhersla í þjálfun í vetur: Í vetur verður lagt áherslu á að venjast boltanum, reyna að kveikja áhuga og hafa gaman.
Nafn: Elmar Atli Garðarsson
Aldur: 18
Fjölskylda: Mamma: Anna Lind Ragnarsdóttir Pabbi: Garðar Sigurgeirsson Bróðir: Sigurgeir Garðarsson Systir: Birta Lind Garðarsdóttir
Nám/atvinna/þjálfaranámskeið: Stunda nám við Menntaskólann á Ísafirði og þjálfa 8.flokk Bí/Bol. Er búinn með þjálfaragráðu 1 hjá KSÍ.
Uppruni: Fæddur á Ísafirði og uppalinn í Súðavík.
Uppáhalds knattspyrnulið í ensku: Manchester United
Uppáhalds fótboltamaður: Philip Lahm
Besti fótboltamaður frá upphafi: Ronaldinho
Uppáhalds matur: Flest allt frá mömmu bara, ef ég þyrfti að velja eitthvað eitt þá væri það Humar.
Hvað verður lagt áherslu á í vetur: Fyrst og fremst að hafa gaman. Láta krakkana kynnast boltanum og læra grunnin í að rekja hann.
Lokaorð: Persónulega vil ég að krakkarnir hafi gaman og njóti að spila fótbolta. Vonandi verður áhuginn hjá þeim meiri með tímanum.
Deila